Skip to content

Skólasetning fyrir skólaárið 2019- 2020

Skólasetning verður fimmtudaginn, 22. ágúst nk. Nemendur á yngsta stigi (1.- 4. bekk) eiga að mæta í hátíðarsal skólans kl. 10 og nemendur á mið- og unglingastigi (5.- 10. bekk) kl. 11. Skólastarf samkvæmt stundaskrá hefst svo föstudag 23. ágúst.