Vetrarleyfi 24. til 29. október

Vetrarleyfi byrjar á morgun, fimmtudag 24. október, en skólastarf hefst aftur að því loknu, þriðjudag 29. okt., samkvæmt stundaskrá. Vonandi njóta nemendur sem starfsfólk leyfisins sem best, og mæti galvösk og endurnærð til starfa að því loknu!