Dagskrá í desember 2019

2.-6.desember Jólasnúrur föndraðar inn í bekkjum og þær hengdar upp á miðrýmum og á göngum fyrir framan bekkjarstofur í lok vikunnar.
- desember Jólakaffihús fyrir nemendur í Klettaskóla í matsal nemenda. Venjulegur skóladagur
1.-4.bekkur kl. 10.30-11.15
5.-10. bekkur kl. 13.00-14.00
18.desember kl. 10.30-11.30 Jólastund í Fossvogskirkju
19.desember kl. 10.30-11.00 Sýning 8.bekkjar á helgileik fyrir nemendur 1.-4.bekk í hátíðarsalnum
- 13.00-14.00 10.bekkur skreytir jólatré í íþróttasalnum
- Desember Skertur skóladagur
1.-4.b | 5.-10.b | |||||
Tímasetn. | Dagskrá | Staðsetning | Tímasetn. | Dagskrá | Staðsetning | |
Kl. 11.00 | Mæting í skólann | Bekkjastofur | Kl. 10.00 | Mæting í skólann | Bekkjastofur | |
Kl.11.00 – 11.30 | Róleg stund | Bekkjastofur | Kl.10.20-11.00 | Helgileikur | Hátíðarsalur | |
Kl.11.30 – 12.00 | Matur | Matsalur nemenda | Kl.11.00-12.00 | Stofujól | Bekkjastofur | |
Kl.12.00-12.30 | Jólaball | Íþróttasalur | Kl.12.00-12.30 | Matur | Matsalur nemenda | |
Kl.12.30 – 13.30 | Stofujól | Bekkjastofur | Kl.12.30-13.30 | Jólaball | íþróttasalur | |
Kl.13.30 | Heimferð/Gulahlíð | Kl.13.30 – 14.00 | Róleg stund | Bekkjastofur | ||
14.10 | Heimferð/Askja |
Góða skemmtun og gleðileg jól
Skólastarf hefst 6.janúar samkvæmt stundaskrá