Ekkert skólahald frá 17. til 31. mars
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að allir nemendur og starfsmenn Klettaskóla fari í sóttkví frá 17. til 31. mars. Það sama á við um alla starfsemi í Guluhlíð og Öskju. Skólahald fellur því augljóslega niður á meðan á þessari sóttkví stendur.