Borgarstjóri í heimsókn

Borgarstjóri, Dagur Eggertsson, kom í stutta heimsókn í skólann í morgun, 13. maí. Tilefnið var að hitta nemendur og starfsfólk og kíkti hann við í nokkrum kennslustofum í fylgd stjórnenda skólans. Á meðfylgjandi mynd er borgarstjóri ásamt stjórnendum í nýju sundlaugaálmunni.