Skip to content

Þorp í hátíðarsalnum!

Í hátíðarsal skólans hefur nú risið lítið þorp húsa, sem gleðja augu salargesta.  Eins og sjá má eru húsin litrík og prýða bæði gólf, svið og flygil!  Byggingar þessar munu vera ættaðar úr list- og verkgreinaálmu, þar sem auðsæilega er mikil sköpun og framleiðsla í gangi!