Enginn skóli í dag, mánudag 2. nóvember

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnarreglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Nánar:
https://reykjavik.is/frettir/skipulagsdagur-i-leik-og-grunnskolum-manudaginn
https://reykjavik.is/en/news/organizational-day-schools-monday