Skip to content

Skólastarfið næstu vikur

Að loknum skipulagsdegi sl. mánudag, verður skólastarf samkvæmt breyttu skipulagi fram til 17. nóvember nk. og verður þá endurmetið.  Búið er að festa í sessi ákveðin sóttvarnahólf og vinnulag innan skólans, sem viðhaft verður næstu daga.  Nemendur mæta í skólann á venjubundnum tíma samkvæmt stundaskrá og skóladegi lýkur á sama tíma og venjulega.