Skip to content

Páskafrí hafið!

Kennsla í Klettaskóla fellur niður frá og með fimmtudeginum 25.mars fram að páskum eins og í öðrum grunnskólum landsins. Nemendur skólans sem og starfsmenn eru þar með komnir í páskafrí tveimur dögum fyrr en ætlað var. Eftir páska verður svo ákveðið hvernig framhaldi skólastarfs verður háttað.  Gleðilega páska!