Skip to content

Skipulagsdagur nk. mánudag 3. janúar

Nk. mánudag 3. janúar verður skipulagsdagur hjá öllum leik- og grunnskólum ásamt frístund og félagsmiðstöðvum á höfuðborgarsvæðinu, svo þessir starfsstaðir geti farið yfir stöðuna og lagað starfsemina að þeim leiðbeiningum sem þeim er ætlað að vinna eftir skv. nýjustu reglugerð um sóttvarnir. Þetta er gert vegna þeirra gríðarlegu smita sem nú er í samfélaginu.

Skólastjórnendur í Klettaskóla hafa því ákveðið að starfsmenn hans  verði heima þennan dag.