Skip to content

Sjónlistardagurinn

Miðvikudaginn 16.mars sl. var sjónlistardagurinn haldinn í annað sinn. Verkefni dagsins var að útbúa hjörtu og þekja veggi skólans. Með þessu vilja nemendur sýna heiminum að það góða mun ekki hætta að taka pláss. Við notum hjörtu til að gera það góða sýnilegt. Mynd segja meira en mörg orð.