Góðir grannar
Góðir grannar !
Á dögunum barst okkur skemmtileg gjöf frá nágrönnum okkar í Perlunni, bókin „verum ástfangin af lífinu“ eftir Þorgrím Þráinsson. Við þökkum kærlega fyrir sendinguna og munum nota vinnubókina í félagsfærni þjálfun á mið-og unglingastigi.
