Gleðilegt sumar
Annasöm vika er að baki. Skólahreysti fór fram í íþróttasal undir góðri stjórn íþróttakennara og síðan voru nokkrir bekkir sem tóku þátt í viðburðum tengdum Barnamenningarhátíð. Á morgun er fyrsti dagur sumars og sendum við starfsfólki, nemendum og aðstandendum okkar bestu óskir um sólríkt og gott sumar.