• IMG 0901-7453
 • IMG 0959-7488
 • IMG 0927-7475
 • IMG 0856-7432
 • IMG 0853-7429
 • IMG 0923-7471
 • IMG 0966-7494
 • IMG 0914-7463
 • IMG 0922-7470
 • IMG 0962-7490
 • IMG 0892-7446
 • IMG 0903-7455
 • IMG 0936-7482
 • IMG 0963-7491
 • IMG 0840-7420
 • IMG 0842-7422
 • IMG 0854-7430
 • IMG 0964-7492
 • IMG 0845-7424
 • IMG 0974-7500
 • IMG 0875-7438
 • IMG 0897-7450
 • IMG 0926-7474
 • IMG 0912-7461
 • IMG 0843-7423
 • IMG 0916-7465
 • IMG 0902-7454
 • IMG 0878-7440
 • IMG 0925-7473
 • IMG 0928-7476
 • IMG 0954-7484
 • IMG 0944-7483
 • IMG 0919-7468
 • IMG 0960-7489
 • IMG 0882-7442
 • IMG 0965-7493
 • IMG 0931-7478
 • IMG 0917-7466
 • IMG 0883-7443
 • IMG 0896-7449
 • IMG 0841-7421
 • IMG 0839-7419
 • IMG 0852-7428
 • IMG 0956-7486
 • IMG 0876-7439
 • IMG 0935-7481
 • IMG 0915-7464
 • IMG 0955-7485
 • IMG 0905-7456
 • IMG 0894-7448
 • IMG 0874-7437
 • IMG 0968-7496
 • IMG 0890-7445
 • IMG 0858-7433
 • IMG 0911-7460
 • IMG 0880-7441
 • IMG 0909-7458
 • IMG 0855-7431
 • IMG 0862-7435
 • IMG 0900-7452
 • IMG 0899-7451
 • IMG 0967-7495
 • IMG 0921-7469
 • IMG 0957-7487
 • IMG 0924-7472
 • IMG 0860-7434
 • IMG 0930-7477
 • IMG 0851-7427
 • IMG 0887-7444
 • IMG 0913-7462
 • IMG 0907-7457
 • IMG 0934-7480
 • IMG 0910-7459
 • IMG 0932-7479
 • IMG 0971-7498
 • IMG 0972-7499
 • IMG 0918-7467
 • IMG 0893-7447
 • IMG 0970-7497
 • IMG 0869-7436
 • IMG 0850-7426
 • IMG 0847-7425
 • Forsíða
 • Hvatningarverðlaun til Klettaskóla!

Hvatningarverðlaun til Klettaskóla!

verdlaun.17Í gær, miðvikudag 1. mars, var öskudagsráðstefnan haldin á Hilton Reykjavík Nordica hóteli. Á ráðstefnunni voru afhent hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir framsækið grunnskólastarf, og hlotnaðist starfsmanni í Klettaskóla sá heiður að þessu sinni fyrir þróun á augnstýrðum tölvubúnaði. Undanfarin ár hefur Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari, sinnt sérstaklega þessu verkefni, verið í samskiptum við sérfræðinga innanlands sem utan og byggt upp sérhæfða aðstöðu til kennslu við skólann. Þá hefur Hanna fengið til liðs við sig og þjálfað fleira starfsfólk, en augnstýrði búnaðurinn er nú kominn í nokkrar kennslustofur fyrir nemendur, sem njóta kennslu á þennan hátt. Á heimasíðu skólans undir tenglinum „Áhugavert“ má finna fjölmargt um þetta þróunarstarf Hönnu Rúnar. Á meðfylgjandi mynd er verðlaunahafinn með skólastjórnendum eftir stutta athöfn á kennarastofunni í morgun. Til hamingju Hanna Rún!