• IMG 9510-6502
 • IMG 9637-6567
 • IMG 9519-6510
 • IMG 9669-6598
 • IMG 9648-6578
 • IMG 9667-6597
 • IMG 9645-6575
 • IMG 9630-6561
 • IMG 9661-6591
 • IMG 9530-6518
 • IMG 9514-6506
 • IMG 9640-6570
 • IMG 9628-6559
 • IMG 9629-6560
 • IMG 9638-6568
 • IMG 9643-6573
 • IMG 9650-6580
 • IMG 9649-6579
 • IMG 9662-6592
 • IMG 9653-6583
 • IMG 9531-6519
 • IMG 9647-6577
 • IMG 9642-6572
 • IMG 9663-6593
 • IMG 9641-6571
 • IMG 9528-6517
 • IMG 9517-6509
 • IMG 9527-6516
 • IMG 9636-6566
 • IMG 9646-6576
 • IMG 9659-6589
 • IMG 9644-6574
 • IMG 9666-6596
 • IMG 9631-6562
 • IMG 9655-6585
 • IMG 9660-6590
 • IMG 9635-6565
 • IMG 9515-6507
 • IMG 9526-6515
 • IMG 9657-6587
 • IMG 9509-6501
 • IMG 9625-6556
 • IMG 9670-6599
 • IMG 9525-6514
 • IMG 9654-6584
 • IMG 9652-6582
 • IMG 9524-6513
 • IMG 9671-6600
 • IMG 9633-6564
 • IMG 9520-6511
 • IMG 9516-6508
 • IMG 9665-6595
 • IMG 9626-6557
 • IMG 9651-6581
 • IMG 9639-6569
 • IMG 9513-6505
 • IMG 9627-6558
 • IMG 9512-6504
 • IMG 9658-6588
 • IMG 9511-6503
 • IMG 9523-6512
 • IMG 9664-6594
 • IMG 9632-6563
 • IMG 9656-6586
 • Forsíða
 • "Augun mín hafa svo margt að segja"

"Augun mín hafa svo margt að segja"

augun.17Í morgun, miðvikudag 26. apríl, var opnuð sýningin „Augun mín hafa svo margt að segja“ í Ráhúsi Reykjavíkurborgar. Á sýningunni má líta myndverk eftir nemendur í Klettaskóla, sem gerð eru með svokölluðum augnstýrðum búnaði. 10 nemendur sýndu þarna verk sín, sem þeir hafa gert með tölvubúnaði, sem eingöngu er stýrt með augunum. Borgarstjóri setti sýninguna, Hanna Rún Eiríksdóttir mælti nokkur orð, en hún hefur stýrt kennslu með fyrrgreindum búnaði í Klettaskóla. Þá söng Friðrik Dór 2 lög áður en gestir skoðuðu myndverkin og nutu hressingar. Svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd og fleiri myndum í myndaalbúmi, var fjölmenni í Ráðhúsinu í morgun, og mátti þar sjá ýmis kunnugleg andlit, sem tengjast skólanum fyrr og nú.