• IMG 9530-6518
 • IMG 9515-6507
 • IMG 9630-6561
 • IMG 9671-6600
 • IMG 9647-6577
 • IMG 9519-6510
 • IMG 9525-6514
 • IMG 9660-6590
 • IMG 9628-6559
 • IMG 9645-6575
 • IMG 9523-6512
 • IMG 9627-6558
 • IMG 9635-6565
 • IMG 9644-6574
 • IMG 9512-6504
 • IMG 9648-6578
 • IMG 9663-6593
 • IMG 9656-6586
 • IMG 9658-6588
 • IMG 9655-6585
 • IMG 9643-6573
 • IMG 9631-6562
 • IMG 9632-6563
 • IMG 9527-6516
 • IMG 9516-6508
 • IMG 9526-6515
 • IMG 9666-6596
 • IMG 9653-6583
 • IMG 9669-6598
 • IMG 9510-6502
 • IMG 9640-6570
 • IMG 9514-6506
 • IMG 9652-6582
 • IMG 9633-6564
 • IMG 9517-6509
 • IMG 9641-6571
 • IMG 9520-6511
 • IMG 9524-6513
 • IMG 9637-6567
 • IMG 9670-6599
 • IMG 9662-6592
 • IMG 9659-6589
 • IMG 9509-6501
 • IMG 9661-6591
 • IMG 9650-6580
 • IMG 9642-6572
 • IMG 9528-6517
 • IMG 9657-6587
 • IMG 9667-6597
 • IMG 9639-6569
 • IMG 9626-6557
 • IMG 9651-6581
 • IMG 9625-6556
 • IMG 9636-6566
 • IMG 9638-6568
 • IMG 9646-6576
 • IMG 9629-6560
 • IMG 9511-6503
 • IMG 9649-6579
 • IMG 9664-6594
 • IMG 9654-6584
 • IMG 9513-6505
 • IMG 9665-6595
 • IMG 9531-6519

Útskriftarferð til Vestmannaeyja

Eyjar.17Útskriftarnemar úr 10. bekk snéru aftur til lands sl. föstudag 19. maí eftir vel heppnaða ferð til Vestmannaeyja. Hópurinn lagði af stað frá skólanum sl. miðvikudag og tók Baldur frá Landeyjahöfn eftir hamborgaramáltíð á Hvolsvelli og heimsókn þar á lögreglustöðina. Þegar komið var til Eyja, hófst dagskrá, sem stóð linnulaust yfir fram á brottfarardag. Farið var í skoðunarferð um Heimaey með rútu og bátsferð í kringum eyjuna, söfnin Sæheimar og Eldheimar heimsótt sem og Skansinn og Sprangan að ógleymdum fjölmörgum göngutúrum á matsölustaði og í sjoppur! Á heimleiðinni til baka var komið við í sumarbústað foreldra eins nemandans, þar sem hópurinn þáði veitingar og skoðaði m.a. áhugaverðan helli í nágrenni bústaðarins. Þeir voru ferðalúnir nemendur sem starfsmenn á leiðarenda, en glaðir, reifir og sólbrunnir, þar sem mannfólkið og veðurguðir tóku höndum saman við að skapa skemmtilega daga! Meðfylgjandi mynd er af hópnum í upphafi ferðar, en fleiri myndir má finna í myndasafni.