• IMG 0887-7444
 • IMG 0902-7454
 • IMG 0905-7456
 • IMG 0850-7426
 • IMG 0964-7492
 • IMG 0903-7455
 • IMG 0854-7430
 • IMG 0893-7447
 • IMG 0916-7465
 • IMG 0909-7458
 • IMG 0913-7462
 • IMG 0956-7486
 • IMG 0911-7460
 • IMG 0851-7427
 • IMG 0876-7439
 • IMG 0899-7451
 • IMG 0931-7478
 • IMG 0965-7493
 • IMG 0921-7469
 • IMG 0853-7429
 • IMG 0874-7437
 • IMG 0856-7432
 • IMG 0963-7491
 • IMG 0880-7441
 • IMG 0966-7494
 • IMG 0869-7436
 • IMG 0841-7421
 • IMG 0936-7482
 • IMG 0901-7453
 • IMG 0971-7498
 • IMG 0910-7459
 • IMG 0923-7471
 • IMG 0954-7484
 • IMG 0900-7452
 • IMG 0944-7483
 • IMG 0970-7497
 • IMG 0935-7481
 • IMG 0890-7445
 • IMG 0915-7464
 • IMG 0839-7419
 • IMG 0860-7434
 • IMG 0957-7487
 • IMG 0914-7463
 • IMG 0922-7470
 • IMG 0875-7438
 • IMG 0843-7423
 • IMG 0960-7489
 • IMG 0924-7472
 • IMG 0840-7420
 • IMG 0852-7428
 • IMG 0858-7433
 • IMG 0918-7467
 • IMG 0962-7490
 • IMG 0926-7474
 • IMG 0955-7485
 • IMG 0934-7480
 • IMG 0932-7479
 • IMG 0968-7496
 • IMG 0842-7422
 • IMG 0925-7473
 • IMG 0927-7475
 • IMG 0897-7450
 • IMG 0855-7431
 • IMG 0896-7449
 • IMG 0959-7488
 • IMG 0974-7500
 • IMG 0917-7466
 • IMG 0882-7442
 • IMG 0878-7440
 • IMG 0912-7461
 • IMG 0907-7457
 • IMG 0883-7443
 • IMG 0967-7495
 • IMG 0892-7446
 • IMG 0862-7435
 • IMG 0972-7499
 • IMG 0845-7424
 • IMG 0919-7468
 • IMG 0894-7448
 • IMG 0847-7425
 • IMG 0930-7477
 • IMG 0928-7476

Gleðilegt nýtt ár, 2018

fri.18Á skammri stundu var jólafrí á enda og líf færðist í Suðurhlíðina að nýju við Klettaskóla. Skólabílarnir biðu að vanda í röðum fyrir utan skólann kl. 8 í morgun, miðvikudag 3. janúar, þar sem móttökuteymi starfsmanna beið í daufri dagskímunni eftir óþreyjufullum nemendum. „Gleðilegt nýtt ár“, hljómaði margraddað á göngum og í stofum, en fljótlega komst kyrrð á og verkefni dagsins tóku við. Framundan er seinni lota skólahalds í svartasta skammdeginu, en glittir þó fljótlega í bjartari og lengri daga. Starfsmenn Klettaskóla bjóða nemendur sína velkomna til starfa á nýju ári og vænta sem ávallt áður góðrar og skemmtilegrar samfylgdar við þá það sem eftir er skólaársins. Meðfylgjandi mynd er tekin í morgunsárið á leiksvæði skólans í fyrstu frímínútum nýs árs.