• IMG 0921-7469
 • IMG 0878-7440
 • IMG 0965-7493
 • IMG 0966-7494
 • IMG 0972-7499
 • IMG 0957-7487
 • IMG 0843-7423
 • IMG 0897-7450
 • IMG 0853-7429
 • IMG 0856-7432
 • IMG 0944-7483
 • IMG 0968-7496
 • IMG 0911-7460
 • IMG 0839-7419
 • IMG 0915-7464
 • IMG 0970-7497
 • IMG 0874-7437
 • IMG 0959-7488
 • IMG 0922-7470
 • IMG 0913-7462
 • IMG 0842-7422
 • IMG 0928-7476
 • IMG 0854-7430
 • IMG 0909-7458
 • IMG 0869-7436
 • IMG 0960-7489
 • IMG 0919-7468
 • IMG 0851-7427
 • IMG 0882-7442
 • IMG 0932-7479
 • IMG 0934-7480
 • IMG 0850-7426
 • IMG 0841-7421
 • IMG 0917-7466
 • IMG 0963-7491
 • IMG 0890-7445
 • IMG 0887-7444
 • IMG 0876-7439
 • IMG 0883-7443
 • IMG 0840-7420
 • IMG 0858-7433
 • IMG 0852-7428
 • IMG 0862-7435
 • IMG 0892-7446
 • IMG 0900-7452
 • IMG 0910-7459
 • IMG 0907-7457
 • IMG 0912-7461
 • IMG 0925-7473
 • IMG 0927-7475
 • IMG 0918-7467
 • IMG 0845-7424
 • IMG 0926-7474
 • IMG 0894-7448
 • IMG 0956-7486
 • IMG 0971-7498
 • IMG 0955-7485
 • IMG 0974-7500
 • IMG 0875-7438
 • IMG 0901-7453
 • IMG 0905-7456
 • IMG 0935-7481
 • IMG 0896-7449
 • IMG 0880-7441
 • IMG 0962-7490
 • IMG 0860-7434
 • IMG 0847-7425
 • IMG 0914-7463
 • IMG 0855-7431
 • IMG 0893-7447
 • IMG 0916-7465
 • IMG 0923-7471
 • IMG 0902-7454
 • IMG 0903-7455
 • IMG 0931-7478
 • IMG 0954-7484
 • IMG 0967-7495
 • IMG 0924-7472
 • IMG 0964-7492
 • IMG 0936-7482
 • IMG 0930-7477
 • IMG 0899-7451

Útskriftarferð 2018

utskrift.18Útskriftarnemar í 10. bekk héldu út til Vestmannaeyja sl. miðvikudag, 16.maí.   Siglt var frá Landeyjahöfn og gist á Hótel Vestmannaeyjar við mjög góðan viðgjörning. Þegar búið var að koma sér fyrir á hótelinu, var þrammað í Sprönguna, þar sem nemendur sem starfsmenn sýndu listir sínar. Við hlið Spröngunnar er varpstaður ritunnar, og var kíkt þangað í leiðinni. Mikið var að gera í berginu, enda varptíminn í hámarki. Seinni daginn var farið í rútuferð um Heimaey, en hefðbundinni bátsferð sleppt vegna óhagstæðs veðurs. Reyndar var veðurspáin svo slæm, að ákveðið var að halda til lands seinni part dags á meðan Landeyjahöfn var opin. Reyndist sú ákvörðun rétt. Vonandi verður ferðin eftirminnileg, þótt ýmislegt hafi farið úrskeiðis. Hamborgarar, pítsur og fleira góðgæti klikkaði þó ekki! Ferðafélagarnir senda bestu kveðjur til allra, sem gerðu ferðina mögulega, sérstaklega til rútubílstjóranna á Prime Tours, sem áttu frumkvæði að eftirminnilegu boði í eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðina á Hvolsvelli áður en haldið var til Eyja. Meðfylgjandi mynd sýnir hópinn fyrir framan Klettaskóla í upphafi ferðar, en fleiri myndir má sjá í myndasafni.