• IMG 0847-7425
 • IMG 0966-7494
 • IMG 0936-7482
 • IMG 0890-7445
 • IMG 0852-7428
 • IMG 0967-7495
 • IMG 0840-7420
 • IMG 0905-7456
 • IMG 0964-7492
 • IMG 0954-7484
 • IMG 0921-7469
 • IMG 0971-7498
 • IMG 0876-7439
 • IMG 0972-7499
 • IMG 0839-7419
 • IMG 0935-7481
 • IMG 0912-7461
 • IMG 0934-7480
 • IMG 0924-7472
 • IMG 0878-7440
 • IMG 0855-7431
 • IMG 0962-7490
 • IMG 0909-7458
 • IMG 0842-7422
 • IMG 0874-7437
 • IMG 0923-7471
 • IMG 0862-7435
 • IMG 0974-7500
 • IMG 0916-7465
 • IMG 0911-7460
 • IMG 0851-7427
 • IMG 0944-7483
 • IMG 0860-7434
 • IMG 0850-7426
 • IMG 0899-7451
 • IMG 0902-7454
 • IMG 0854-7430
 • IMG 0965-7493
 • IMG 0960-7489
 • IMG 0915-7464
 • IMG 0914-7463
 • IMG 0907-7457
 • IMG 0917-7466
 • IMG 0843-7423
 • IMG 0955-7485
 • IMG 0968-7496
 • IMG 0900-7452
 • IMG 0963-7491
 • IMG 0932-7479
 • IMG 0919-7468
 • IMG 0869-7436
 • IMG 0880-7441
 • IMG 0882-7442
 • IMG 0922-7470
 • IMG 0930-7477
 • IMG 0970-7497
 • IMG 0903-7455
 • IMG 0910-7459
 • IMG 0959-7488
 • IMG 0845-7424
 • IMG 0892-7446
 • IMG 0841-7421
 • IMG 0858-7433
 • IMG 0896-7449
 • IMG 0931-7478
 • IMG 0856-7432
 • IMG 0957-7487
 • IMG 0927-7475
 • IMG 0875-7438
 • IMG 0926-7474
 • IMG 0918-7467
 • IMG 0887-7444
 • IMG 0901-7453
 • IMG 0956-7486
 • IMG 0893-7447
 • IMG 0925-7473
 • IMG 0883-7443
 • IMG 0928-7476
 • IMG 0894-7448
 • IMG 0853-7429
 • IMG 0913-7462
 • IMG 0897-7450
 • Forsíða

Viðburðaríkur dagur

 

 

 

 

 

 

Nokkrir hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands lögðu leið sína í Klettaskóla í morgun og glöddu geð nemenda sem starfsfólks.  Fagrir hljómar, klassískir, jass, popp og fl., fylltu bæði miðrými skólans sem og hjörtu áhorfenda, sem létu ánægju sína óspart í ljós.  Kærar  þakkir til sinfóníunnar fyrir skemmtunina.
Eftir hádegi var aftur kallað á sal, nú af Arianne Gahwiller, starfsmanni skólans.  Arianne kynnti Sviss í tilefni landsleiks í handbolta, en hún er þaðan upprunnin.  Sýndi hún myndir, myndbönd og hluti frá Sviss og kórónaði svo skemmtilega kynningu með svissnesku súkkulaði!  Hafðu þökk, Arianne, fyrir framtakið.

Sleðaferð

Nemendur og starfsfólk gerðu sér glaðan dag í morgun og héldu á Klambratún.  Þar voru sleðar dregnir fram og brunað af miklum móð fram af lítilli brekku, sem þarna er að finna.  Var gleðin í hávegum höfð með mislöngu bruni og byltum eins og vera ber!  Veðrið lék við okkur með byljum inni á milli til þess að auka á fjölbreytnina!  Ekki skemmdi sjóðandi heitt kakó, sem borið var fram á milli élja.  Myndir frá vel heppnaðri ferð má finna í myndasöfnum.

Stoltir nemendur

Þeir Sindri (9. bekk), Lárus (8. bekk) og Kjartan (9. bekk) eru hér á myndinni með svunturnar, sem þeir luku við í textílmennt í síðastliðinni viku.  Það var tekið eftir þeim, þegar þeir gengu stoltir um gangana eftir tímann!

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Klettaskóla fimmtudaginn 23. febr. og föstudaginn 24. febr. nk. 

Seinasta skóladag fyrir frí, öskudag, var haldin mikil skemmtun á báðum hæðum skólans, þar sem kettir voru slegnir úr tunnum í tilefni dagsins.  Skrautbúningar nemenda og starfsmanna vöktu verðskuldaða athygli og aðdáun og má sjá sýnishorn af þeim í myndasöfnum.

Viðbygging og endurbætur á Klettaskóla

 klettaskoli vefmynd midRáðist verður í nýja viðbyggingu og stórfelldar endurbætur á Klettaskóla, nýjum sameinuðum sérskóla í Reykjavík. Til stendur að koma þar upp 3.400 fermetra viðbyggingu með íþróttaaðstöðu og sundlaug sem þjóna mun skólanum. Þá er gert ráð fyrir að íþróttafélög fatlaðra geti nýtt íþróttasal og sundlaugina. Jafnframt verður eldra húsnæði breytt til að það henti betur starfsemi skólans. Frístundastarf, sem í dag er í leigðu húsnæði, mun flytjast inn í skólann að framkvæmdum loknum. Húsnæði skólans mun stækka um helming við þessar framkvæmdir, úr tæplega 3.000 fermetrum í 6.340 fermetra. Heildarkostnaður við framkvæmdir er áætlaður um 1.970 milljónir króna og er gert ráð fyrir að hönnun og framkvæmdir við byggingu fari fram á árunum 2012-2015 og endurgerð á eldra húsnæði fari fram á árunum 2015-2016. Þegar framkvæmdum lýkur verður öll starfsemi skólans á einum stað, en nú er nemendum ekið bæði í sund og frístund.