• IMG 0894-7448
 • IMG 0967-7495
 • IMG 0847-7425
 • IMG 0925-7473
 • IMG 0875-7438
 • IMG 0918-7467
 • IMG 0900-7452
 • IMG 0928-7476
 • IMG 0840-7420
 • IMG 0917-7466
 • IMG 0936-7482
 • IMG 0841-7421
 • IMG 0930-7477
 • IMG 0842-7422
 • IMG 0878-7440
 • IMG 0921-7469
 • IMG 0964-7492
 • IMG 0869-7436
 • IMG 0922-7470
 • IMG 0954-7484
 • IMG 0893-7447
 • IMG 0932-7479
 • IMG 0935-7481
 • IMG 0974-7500
 • IMG 0896-7449
 • IMG 0860-7434
 • IMG 0901-7453
 • IMG 0959-7488
 • IMG 0892-7446
 • IMG 0874-7437
 • IMG 0944-7483
 • IMG 0957-7487
 • IMG 0970-7497
 • IMG 0911-7460
 • IMG 0905-7456
 • IMG 0960-7489
 • IMG 0910-7459
 • IMG 0876-7439
 • IMG 0927-7475
 • IMG 0963-7491
 • IMG 0965-7493
 • IMG 0968-7496
 • IMG 0914-7463
 • IMG 0890-7445
 • IMG 0956-7486
 • IMG 0839-7419
 • IMG 0851-7427
 • IMG 0902-7454
 • IMG 0880-7441
 • IMG 0966-7494
 • IMG 0912-7461
 • IMG 0926-7474
 • IMG 0883-7443
 • IMG 0971-7498
 • IMG 0919-7468
 • IMG 0916-7465
 • IMG 0903-7455
 • IMG 0850-7426
 • IMG 0934-7480
 • IMG 0853-7429
 • IMG 0858-7433
 • IMG 0856-7432
 • IMG 0852-7428
 • IMG 0882-7442
 • IMG 0845-7424
 • IMG 0955-7485
 • IMG 0843-7423
 • IMG 0931-7478
 • IMG 0923-7471
 • IMG 0854-7430
 • IMG 0924-7472
 • IMG 0855-7431
 • IMG 0909-7458
 • IMG 0862-7435
 • IMG 0897-7450
 • IMG 0907-7457
 • IMG 0913-7462
 • IMG 0899-7451
 • IMG 0962-7490
 • IMG 0915-7464
 • IMG 0887-7444
 • IMG 0972-7499
 • Forsíða

Hljómsveitin kynnir sig

 tonsproti kynnir storÍ vikunni 13. -17. nóvember var nemendum á miðstigi boðið á skólatónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpunni. Yfirskrift tónleikanna var „Hljómsveitin kynnir sig“ og voru flutt  verk sem kynntu hin ólíku hljóðfæri hljómsveitarinnar.
Fiðlan, harpan, kontrabassinn og flautan voru kynnt sérstaklega og léku þau einleik með sinfóníuhljómsveitinni.
Halldóra Geirharðsdóttir var kynnir á tónleikunum og hún bæði leiddi okkur í gegnum efnisskrána og var með ýmsar góðar ábendingar um það hvernig maður hegðar sér á tónleikum s.s eins og að sitja kyrr, hafa þögn og hlusta vel. Þetta var ofsalega gaman og gekk allt vel.  Krakkarnir okkar stóðu sig  með miklum sóma og voru til fyrirmyndar á þessum tónleikum.

Jólin nálgast

Jólaandinn er smátt og smátt að færast yfir skólann. Í skólastofum er ötullega unnið að verkefnum, sem í auknum mæli tengjast komandi hátíð. Skreytingar eru víða komnar upp og ferðir á kaffihús tíðar samkvæmt hefð. Æfingar eru hafnar á helgileik og jólalögin eru sungin, m.a. á sal, og skóladagurinn hefst gjarnan þar þessar seinustu vikur fyrir jól. Í morgun var almennur söngur svo sem undanfarna daga undir stjórn Ólafs B. Ólafssonar og er myndin hér til hliðar tekin við það tækifæri.

1. desember

1.desStarfsdagur var haldinn í Klettaskóla í gær, 1. desember. Deginum var varið í ýmislegt, sem tengdist innra starfi skólans. M.a. voru rædd ýmis málefni frá seinasta starfsdegi, þar sem hópar skiluðu tillögum/ hugmyndum um skólastarfið. Í hádeginu var upplestur úr nýútkominni bók og síðan var hlýtt á fyrirlestur um einkenni og viðhorf ólíkra aldurshópa.

Vetrarfrí

Sundnámskeiði er lokið og á morgun byrjar vetrarfrí. Venjulegt skólahald hefst að nýju nk. miðvikudag, 26. október. Nemendum og starfsfólki skólans er óskað ánægjulegra frídaga, sem nú fara í hönd, og gleðilegra endurfunda að þeim loknum.


Sundnámskeið

sund

Sundnámskeið hófst í morgun í Sundhöllinni og stendur yfir næstu 3 vikur. Mikið fjör var í lauginni og verður væntanlega áfram. Myndir úr Höllinni munu birtast í myndasafni innan tíðar.