Skip to content
20 des'22

Gleðileg jól 2022

Seinasti skóladagur fyrir jól var í dag, þriðjudag 20. desember. Að venju var gleði ríkjandi á göngum og í skólastofum og hátíðarbragur yfir öllum. Ýmsar venjur hafa skapast í áranna rás og  ein sú mikilvægasta er flutningur 8.bekkinga á helgileik nemenda. Stífar æfingar hafa verið undanfarið en vel tókst til að allra mati. Um undirleik…

Nánar
02 sep'22

Góðir grannar

Góðir grannar ! Á dögunum barst okkur skemmtileg gjöf frá nágrönnum okkar í Perlunni,  bókin „verum ástfangin af lífinu“ eftir Þorgrím Þráinsson. Við þökkum kærlega fyrir sendinguna og munum nota vinnubókina í félagsfærni þjálfun á mið-og unglingastigi.

Nánar
23 ágú'22

Skólaárið 2022-2023 er hafið

Klettaskóli var settur 22.ágúst 2022, í hátíðarsal skólans, í ellefta sinn. Skólastjóri fór í nokkrum orðum yfir stöðu mála í skólanum, enn vantar talsvert af starfsfólki, aðallega stuðningsfulltrúa en hún var vongóð um að úr rættist fljótlega. Í skólanum í vetur eru 130 nemendur í Klettaskóla þar af 6 nemendur í þátttökubekk í Árbæjarskóla.  

Nánar
17 ágú'22

Skólasetning 22.ágúst 2022

Skólasetning 22.ágúst 2022 Kl. 09:00   – 1., 2., 3. og 4. bekkur Kl. 10:00   – 5., 6. og 7.bekkur Kl. 11:00   – 8., 9. og 10.bekkur Skólasetning fer fram í hátíðarsal og hefst með ræðu skólastjóra og síðan fara nemendur inn í sínar bekkjarstofur þar sem bekkjakennarar afhenda nemendum skólagögn.

Nánar
03 maí'20

Venjubundið skólastarf hefst að nýju á morgun, 4. maí

Skipulag skólastarfs í Klettaskóla frá 4.maí til 5.júní 2020 með fyrirvara um breytingar: • Almenn kennsla hefst samkvæmt stundaskrá. Þetta á við um allar list- og verkgreinar, íþróttir og sund og bóklega kennslu. • Íþróttakennsla verður utandyra líkt og tíðkast hefur í maí og júní  í Klettaskóla. • Frímínútur og útivera verða með hefðbundnum hætti.…

Nánar